22.1.2008 | 09:34
Þetta fær smáís fyrir að spenna vöðvanna.
Að smáís hafi ekki fattað að þetta yrði bein afleiðing af því að taka niður ístorrent siðunna.
Þar höfðu þeir allavega möguleika á að taka efnið níður. Núna er þetta hýst í Svíþjóð, Hollandi og í Rússlandi ef ég man rétt og smáís og íslenskir dómstólar hafa engin völd, ekki nein.
Þetta kanski fylgir því að vera með aðra eins frekju og yfirgang.
Vandamálið er bara að þessir aðilar skilja ekki hvernig torrent skráskipti kerfið virkar. Síðan sjálf geymir engin ólögleg göng frekar en google.com og yahoo.com og því er samkvæmt lögum frekar vitlaust að eltast við þær.
En þetta er bara týpisk aðferð hjá smáís og MPA (motion picture association, enda kærðu MPA og sjónvarpsframleiðendur á sínum tíma videoupptökutækin og reyndu að fá þau bönnuð.
Ekki gekk það eftir frekar en þetta eigi eftir að skila sér núna.
TheVikingBay.org: Rukka 600.000 fyrir ólöglegt niðurhal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.