Ísland ekki til hjá apple

Spes að sjá þegar apple sýndi heimskortið til að sýna hvaða lönd fá iphone á þessu ári, þá er ekki nóg að hann sé greinilega ekki væntanlegur hér, heldur er Ísland ekki til í augum Apple...

Keynote


mbl.is Apple kynnir ódýrari 3G iPhone farsíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Mar Smárason

Það var algengt að sjá svona heimskort fyrir svona 15 árum, en í dag er þetta bara skammarlegt.

Stórfyrirtæki eins og apple, á ekki að komast upp með að fjarlægja heilt land af heimskortinu.

Ég held að þeir hafi gert þetta svo að rauði liturinn væri ekki skorinn á milli norður ameríku og evrópu.

Þar sem við fáum ekki iPhone...

Eitthvað segir mér að það séu símfyrirtækjunum, IMC og íslenskum lögum að kenna.

En ég veit ekki

Baldvin Mar Smárason, 10.6.2008 kl. 00:35

2 identicon

Það er nú annað land og ögn stærra sem vantar líka,,,,,,,,,Grænland!!!!!

Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband